Guðbjörg Karlsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. nóvember 2024 kl. 16:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2024 kl. 16:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðbjörg Karlsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Guðbjörg Karlsdóttir, húsfreyja, forstöðumaður Tryggingamiðstöðvarinnar í Eyjum fæddist 8. maí 1956.
Foreldrar hennar Karl A. Petersen, slökkviliðsmaður, f. 8. ágúst 1914, d. 3. nóvember 1993, og kona hans Sigríður Inga Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 23. október 1918, d. 25. apríl 1998.

Þau Haraldur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Bessahraun 9b.

I. Maður Guðbjargar er Haraldur Óskarsson, netagerðarmeistari, f. 6. janúar 1956.
Börn þeirra:
1. Óskar Haraldsson, f. 30. apríl 1976.
2. Karl Haraldsson, f. 21. apríl 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.