Margrét Ólöf Eyjólfsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. nóvember 2024 kl. 13:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2024 kl. 13:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Margrét Ólöf Eyjólfsdóttir''', húsfreyja, starfsmaður á Sóla, síðar á Ólafsfirði fæddist 30. ágúst 1946 á Siglufirði.<br> Foreldrar hennar Eyjólfur Þorgilsson, f. 28. apríl 1908, d. 21. janúar 1989, og Kristín Ágústa Gunnlaugsdóttir, f. 23. september 1911, d. 19. ágúst 1993. Margrét eignaðist barn með Þórarni 1965.<br> Þau Ómar giftu sig, eiga ekki börn saman. Þau búa á Ólafsfirði. I. Barnsfaðir Margrétar er Þórarinn Guðbjart...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Margrét Ólöf Eyjólfsdóttir, húsfreyja, starfsmaður á Sóla, síðar á Ólafsfirði fæddist 30. ágúst 1946 á Siglufirði.
Foreldrar hennar Eyjólfur Þorgilsson, f. 28. apríl 1908, d. 21. janúar 1989, og Kristín Ágústa Gunnlaugsdóttir, f. 23. september 1911, d. 19. ágúst 1993.

Margrét eignaðist barn með Þórarni 1965.
Þau Ómar giftu sig, eiga ekki börn saman. Þau búa á Ólafsfirði.

I. Barnsfaðir Margrétar er Þórarinn Guðbjartsson, sjómaður, trillukarl, f. 25. maí 1946.
Barn þeirra:
1. Guðbjartur Þórarinsson, f. 13. nóvember 1965 í Rvk.

II. Maður Margrétar er Ómar Sveinsson, sjómaður, verkamaður, f. 20. janúar 1959.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.