Sigurðarranka

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júní 2007 kl. 15:40 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júní 2007 kl. 15:40 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurðarranka var þar sem vitinn á Urðum var. Sagt er að þar hafi áður verið fiskikró sem Sigurður nokkur hlóð. Kona hans var kölluð Ranka og var króin nefnd eftir henni.


Heimildir

  • Þorkell Jóhannesson. Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.