Sigurðarranka var þar sem vitinn á Urðum var fyrir gos. Sagt er að þar hafi áður verið fiskikró sem Sigurður nokkur hlóð. Kona hans var kölluð Ranka og var króin nefnd eftir henni.
Heimildir
Þorkell Jóhannesson. Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.