Andri Ólafsson (þjálfari)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. október 2024 kl. 12:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. október 2024 kl. 12:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Andri Ólafsson''', knattspyrnuþjálfari hjá ÍBV, fæddist 26. júní 1985.<br> Foreldrar hans Ólafur Friðriksson, tæknifræðingur hjá Skipalyftunni, f. 13. september 1952, og Þuríður Guðjónsdóttir, húsfreyja, forstjóri, f. 19. nóvember 1952. Þau Thelma giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Illugagötu 32. I. Kona Andra er Thelma Sigurðardót...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Andri Ólafsson, knattspyrnuþjálfari hjá ÍBV, fæddist 26. júní 1985.
Foreldrar hans Ólafur Friðriksson, tæknifræðingur hjá Skipalyftunni, f. 13. september 1952, og Þuríður Guðjónsdóttir, húsfreyja, forstjóri, f. 19. nóvember 1952.

Þau Thelma giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Illugagötu 32.

I. Kona Andra er Thelma Sigurðardóttir, húsfreyja, íþróttakennari, f. 2. janúar 1986.
Börn þeirra:
1. Ólafur Andrason, f. 5. febrúar 2014.
2. Sigurður Andrason, f. 9. apríl 2016.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.