Þórdís Eva Þórsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. október 2024 kl. 16:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. október 2024 kl. 16:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þórdís Eva Þórsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Þórdís Eva Þórsdóttir, starfsmaður leikskóla, nemandi fæddist 30. mars 1999.
Foreldrar hennar Þór Engilbertsson yngri, húsasmíðameistari, f. 16. apríl 1954, og kona hans Una Þóra Ingimarsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 17. apríl 1962.

Barn Þórs og Hjördísar Sigurbergsdóttur:
1. Ottó Þórsson tannlæknir í Danmörku, f. 11. ágúst 1977. Kona hans Steinunn Þóra Guðnýjardóttir. Barn Þórs og Sigríðar Jóhönnu:
2. Gunnar Þór Þórsson lögreglumaður í Reykjavík, f. 19. september 1989. Kona hans Sunna Jóhannsdóttir.
Börn Þórs og Unu Þóru:
3. Tinna Ósk Þórsdóttir starfsmaður á Sjúkrahúsinu, f. 18. desember 1990. Maður hennar Valur Smári Heimisson.
4. Alma Rós Þórsdóttir starfsmaður á skrifstofu ferjunnar Herjólfs, f. 30. júní 1995. Sambúðarmaður hennar Birkir Hlynsson.
5. Þórdís Eva Þórsdóttir starfsmaður á leikskóla, nemandi, f. 30. mars 1999. Sambúðarmaður hennar Hafsteinn Gísli Valdimarsson.

Þau Hafsteinn Gísli hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa við Hrauntún 73.

I. Sambúðarmaður Þórdísar Evu er Hafsteinn Gísli Valdimarsson, sjómaður, f. 11. október 1996 í Eyjum.
Barn þeirra:
1. Ásthildur Lilja Hafsteinsdóttir, f. 27. maí 2023 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.