Ósk Auðbergsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. október 2024 kl. 20:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. október 2024 kl. 20:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Ósk Auðbergsdóttir''', húsfreyja, starfsmaður á Sjúkrahúsinu, fæddist 3. september 1980.<br> Foreldrar hennar Auðberg Óli Valtýsson, starfsmaður Áhaldahússins, slökkviliðsmaður, f. 5. desember 1944, d. 5. júní 1994, og kona hans Margrét Sigríður Óskarsdóttir, húsfreyja, f. 14. maí 1948, d. 24. apríl 2016. Börn Margrétar og Auðbergs:<br> 1. Sigríður Ósk Auðbergsdóttir, f. 2. júlí 1966, d. 10. janúar 1967.<br> 2. Valtýr Auðber...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ósk Auðbergsdóttir, húsfreyja, starfsmaður á Sjúkrahúsinu, fæddist 3. september 1980.
Foreldrar hennar Auðberg Óli Valtýsson, starfsmaður Áhaldahússins, slökkviliðsmaður, f. 5. desember 1944, d. 5. júní 1994, og kona hans Margrét Sigríður Óskarsdóttir, húsfreyja, f. 14. maí 1948, d. 24. apríl 2016.

Börn Margrétar og Auðbergs:
1. Sigríður Ósk Auðbergsdóttir, f. 2. júlí 1966, d. 10. janúar 1967.
2. Valtýr Auðbergsson sjómaður, afleysingamatsveinn á Vestmannaey VE 54, f. 19. apríl 1976. Sambúðarkona hans Jónína Margrét Kristjánsdóttir.
3. Ósk Auðbergsdóttir húsfreyja, starfsmaður á Sjúkrahúsinu, f. 3. september 1980. Fyrrum sambúðarmaður hennar Sigþór Gíslason. Fyrrum maður hennar Friðþjófur Másson. Fyrrum maður hennar Magnús Björgvin Jóhannsson.

Þau Sigþór hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Friðþjófur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Magnús giftu sig, eignuðust ekki börn. Þau skildu.
Ósk býr við Illugagötu 54.

I. Fyrrum sambúðarmaður Óskar er Sigþór Gíslason, f. 7. október 1977. Foreldrar hans Gísli Sigurgeir Hafsteinsson, f. 13. maí 1945, og Sigríður Aðalbjörg Valdimarsdóttir, f. 7. mars 1948.
Börn þeirra:
1. Sigríður Margrét Óskardóttir, f. 3. október 1999.
2. Auðbjörg Helga Óskardóttir, f. 19. febrúar 2001.

II. Fyrrum maður Óskar er Friðþjófur Másson, f. 28. mars 1979.
Börn þeirra:
3. Indíana Kolbrún Friðþjófdóttir, f. 30. maí 2010.
4. Már Óli Friðþjófsson, f. 25. apríl 2015.

III. Fyrrum maður Óskar er Magnús Björgvin Jóhannsson, plötusmiður, f. 22. september 1972. Faðir hans Jóhann Sigurður Magnússon, f. 24. júlí 1950.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.