Þórlaug Steingrímsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. október 2024 kl. 14:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. október 2024 kl. 14:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þórlaug Steingrímsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Þórlaug Steingrímsdóttir, á Móum í Hvalfjarðarsveit, húsfreyja, fæddist 6. maí 1962.
Foreldrar hennar Steingrímur Þórðarson, f. 10. maí 1912, d. 24. júlí 1984, og Arnheiður Inga Elíasdóttir, f. 28. júní 1924, d. 5. nóvember 1999.

Þau Jón giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Búhamar 26. Þau skildu.
Þau Grétar giftu sig, eiga ekki börn saman, en hann á þrjú börn. Þau búa á Móum í Hvalfjarðarsveit og reka þar ferðaþjónustu.

I. Fyrrum maður Þórlaugar er Jón Einarsson, pípulagningamaður, f. 19. júlí 1961.
Börn þeirra:
1. Rósa Jónsdóttir, f. 14. september 1983 í Eyjum.
2. Steingrímur Arnar Jónsson, f. 16. október 1987 í Eyjum.
3. Rakel Jónsdóttir, f. 11. desember 1997 í Rvk.

II. Maður Þórlaugar er Grétar Jónsson úr Hafnarfirði, ferðaþjónustubóndi, f. 19. janúar 1963. Foreldrar hans Jón Árni Haraldsson, bólstari, f. 13. júlí 1923, d. 21. ágúst 2012 og kona hans Sigurlaug Ragnhildur Líndal Karlsdóttir, húsfreyja, f. 26. september 1932, d. 15. maí 2019.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.