Sveinn Hrólfsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. október 2024 kl. 13:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. október 2024 kl. 13:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sveinn Hrólfsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sveinn Hrólfsson, húsasmíðameistari fæddist 12. janúar 1961,
Foreldrar hans Hrólfur Ingólfsson, bæjargjaldkeri, bæjarstjóri, sveitarstjóri, fulltrúi, f. 20. desember 1917, d. 31. maí 1984, og síðari kona hans Hrefna Sveinsdóttir, húsfreyja, starfsmaður Reykjalundar, þingvörður, f. 28. nóvember 1929, d. 9. nóvember 2010.

Þau Lára Bryndís giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Sveinn býr í Rreykjanesbæ.

I. Fyrrum kona Sveins, er Lára Bryndís Björnsdóttir, f. 24. apríl 1962. Foreldrar hennar Björn Óskarsson, f. 3. maí 1938, d. 15. desember 2013, og Guðrún Lárusdóttir, f. 6. apríl 1941, d. 12. janúar 2015.
Börn þeirra:
1. Guðrún Lára Petersen Sveinsdóttir, f. 18. mars 1980.
2. Hrefna Sveinsdóttir, f. 21. júlí 1983.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.