Ólafur Einir Birgisson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. október 2024 kl. 15:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. október 2024 kl. 15:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ólafur Einir Birgisson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Einir Birgisson, sölu- og markaðsstjóri fæddist 12. júlí 1990 í Eyjum.
Foreldrar hennar Birgir Sveinsson, kaupmaður, f. 30. janúar 1960, og fyrri kona hans Ásdís Erla Ólafsdóttir, húsfreyja, f. 23. janúar 1966.

Börn Ásdísar Erlu og Birgis:
1. Karen Ösp Birgisdóttir, f. 4. maí 1987.
2. Ólafur Einir Birgisson, f. 12. júlí 1990.
Börn Ólafar og Birgis:
3. Elfar Franz Birgisson, f. 5. júní 1999.
4. Mikael Máni Birgisson, f. 20. október 2007.

Þau Ísabella Ósk giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hfirði.

I. Kona Ólafs Einis er Ísabella Ósk Eyþórsdóttir, húsfreyja, flugfreyja, f. 29. júní 1991. Foreldrar hennar Eyþór Jónsson, f. 29. júlí 1965, og Anna Marta Karlsdóttir, f. 15. apríl 1968.
Börn þeirra:
1. Gabríel Nói Ólafsson, f. 21. janúar 2016.
2. Alexander Atlas Ólafsson, f. 28. júlí 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.