Sigurður Þór Þórhallsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. október 2024 kl. 12:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. október 2024 kl. 12:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sigurður Þór Þórhallsson''', frá Vík í Mýrdal, sjómaður, stýrimaður, bóndi, starfsmaður við sundlaugina á Hvolsvelli, fæddist 3. janúar 1969.<br> Foreldrar hans Þórhallur Sæmundson, f. 27. ágúst 1943 í Svínadal í Skaftártungu, V.-Skaft, og kona hans Margrét Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 14. júní 1947.<br> Þau Paula Kristín giftu sig, eignuðust þrjú börn og Paula eignaðist eitt barn áður. Þau bjuggu í Eyjum, voru bændur að Ö...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Þór Þórhallsson, frá Vík í Mýrdal, sjómaður, stýrimaður, bóndi, starfsmaður við sundlaugina á Hvolsvelli, fæddist 3. janúar 1969.
Foreldrar hans Þórhallur Sæmundson, f. 27. ágúst 1943 í Svínadal í Skaftártungu, V.-Skaft, og kona hans Margrét Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 14. júní 1947.

Þau Paula Kristín giftu sig, eignuðust þrjú börn og Paula eignaðist eitt barn áður. Þau bjuggu í Eyjum, voru bændur að Önundarhorni u. Eyjafjöllum 1997-2011, síðan íbúar á Hvolsvelli.

I. Kona Sigurðar Þórs er Paula Kristín Buch, húsfreyja, hársnyrtir, grunnskólakennari, f. 5. júní 1967 í Færeyjum.
Börn þeirra:
1. Margrét Sigurðardóttir, f. 28. september 1993 í Eyjum.
2. Andrea Sigurðardóttir, f. 10. ágúst 2001 í Rvk.
3. Sylvía Sigurðardóttir, f. 5. maí 2003 á Selfossi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.