Friðrik Ari Þrastarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. október 2024 kl. 12:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. október 2024 kl. 12:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Friðrik Ari Þrastarson''', bankastarfsmaður fæddist 22. febrúar 1955 og lést 28. desember 2016.<br> Foreldrar hans voru Þröstur Sveinsson, f. 19. júlí 1935, d. 7. september 2014, og barnsmóðir hans Elísabet Anna Friðriksdóttir, f. 29. september 1934, d. 26. október 2015 Friðrik eignaðist barn með Áslaugu Björgu 1979.<br> Þau Ruth giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu. Friðrik Ari bjó við Vestmannabraut 30. I. Barnsmóðir...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Friðrik Ari Þrastarson, bankastarfsmaður fæddist 22. febrúar 1955 og lést 28. desember 2016.
Foreldrar hans voru Þröstur Sveinsson, f. 19. júlí 1935, d. 7. september 2014, og barnsmóðir hans Elísabet Anna Friðriksdóttir, f. 29. september 1934, d. 26. október 2015

Friðrik eignaðist barn með Áslaugu Björgu 1979.
Þau Ruth giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu. Friðrik Ari bjó við Vestmannabraut 30.

I. Barnsmóðir Friðriks Ara er Áslaug Björg Hrólfsdóttir, f. 2. apríl 1952.
Barn þeirra:
1. Hrólfur Örn Friðriksson, f. 25. desember 1979.

II. Fyrrum kona Friðriks er Ruth Barbara Zohlen, f. 29. mars 1948.
Börn þeirra:
1. Þór Friðriksson, f. 17. júní 1985. Kona hans Sandra Mjöll Jónsdóttir.
2. Sólrún Barbara Friðriksdóttir, f. 3. september 1988. Maður hennar Rúnar Kristinn Rúnarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.