Edda Ísaks

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. september 2024 kl. 12:49 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. september 2024 kl. 12:49 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Edda Ísaks. '''Edda Ísaks''', (hét áður Edda Sólveig Jónasdóttir), húsfreyja, fiskverkakona, starfaði síðar við umönnun, fæddist 28. apríl 1934 á Siglufirði og lést 8. maí 2017 á Grund í Rvk.<br> Foreldrar hennar Jónas Sveinn Jónsson, f. 19. desember 1909, d. 4. maí 1971, og Einrún Ísaksdóttir, f. 26. nóvember 1905, d. 7. mars 1981. Þau Rafn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum um 1958-1960...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Edda Ísaks.

Edda Ísaks, (hét áður Edda Sólveig Jónasdóttir), húsfreyja, fiskverkakona, starfaði síðar við umönnun, fæddist 28. apríl 1934 á Siglufirði og lést 8. maí 2017 á Grund í Rvk.
Foreldrar hennar Jónas Sveinn Jónsson, f. 19. desember 1909, d. 4. maí 1971, og Einrún Ísaksdóttir, f. 26. nóvember 1905, d. 7. mars 1981.

Þau Rafn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum um 1958-1960.
Edda lést 2017.

I. Maður Eddu er Rafn Sigurbergsson, verkamaður, vélstjóri, f. 24. nóvember 1933.
Börn þeirra:
1. Rún Rafnsdóttir, f. 29. nóvember 1957 í Rvk.
2. Páll Rafnsson, f. 29. janúar 1959 í Eyjum.
3. Grétar Rafnsson, f. 7. júlí 1961 í Rvk, d. 11. janúar 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.