Kjartan Ólafsson (Árbæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. september 2024 kl. 21:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. september 2024 kl. 21:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Kjartan Ólafsson (Árbæ)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kjartan Ólafsson, bifreiðastjóri í Rvk fæddist 5. október 1954 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Ólafur Þ. Jónsson, sjómaður, verkamaður, vitavörður, f. 14. júní 1934, d. 23. nóvember 2023, og Kristín Magnúsdóttir, húsfreyja, f. 25. mars 1930, d. 24. október 1994.

Börn Kristínar og Ólafs, fyrri manns hennar:
1. Kjartan Ólafsson bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 5. október 1954 í Eyjum. Kona hans er Hrefna Harðardóttir.
2. Kristinn Magnús Ólafsson í Reykjavík, f. 5. ágúst 1957 í Keflavík.
3. Ingibjörg María Ólafsdóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1960. Maður hennar er Sveinn Heiðar Zóphoníasson.
Börn Kristínar og Aðalsteins, síðari manns hennar:
4. Jónína Lilja Aðalsteinsdóttir húsfreyja, býr í Danmörku, f. 27. október 1950. Maður hennar er Ole Håkan.
5. . Jóhanna Ósk Aðalsteinsdóttir húsfreyja, f. 15. október 1965. Hún býr á Spáni.
6. Aðalsteina Lára Aðalsteinsdóttir húsfreyja, fráskilin, f. 11. mars 1967.
7. Kristín Unnur Aðalsteinsdóttir, f. 22. apríl 1968.

Þau Hrefna giftu sig, eignuðust eitt barn.

I. Kona Kjartans er Hrefna Harðardóttir, húsfreyja, f. 12. apríl 1958. Foreldrar hennar Hörður Gunnarsson, f. 15. mars 1929, d. 8. ágúst 1966, og Þóra Jóhanna Jónsdóttir, f. 17. júlí 1931, d. 8. janúar 2013.
Barn þeirra:
1. Hanna Ósk Kjartansdóttir, f. 27. apríl 1979.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.