Vignir Sigurðsson (vélstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. september 2024 kl. 10:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. september 2024 kl. 10:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Vignir Sigurðsson (vélstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Vignir Sigurðsson, vélstjóri, kennari, vinnur hjá HS Veitum, fæddist 8. apríl 1966.
Foreldrar hans Sigurður Guðmundsson, vélvirki, f. 20. september 1944, og Ester Kristjánsdóttir, húsfreyja, f. 3. maí 1944.

Þau Anna Dóra giftu sig, eignuðust eitt barn og Anna Dóra átti eitt barn áður. Þau búa við Höfðaveg.

I. Kona Vignis er Anna Dóra Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri, f. 9. júní 1962.
Barn þeirra:
1. Annika Vignisdóttir, f. 14. september 1988.
Barn Önnu Dóru:
2. Jóhannes Bragi Stefánsson, f. 20. júní 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.