Snæborg Þorsteinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. september 2024 kl. 15:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. september 2024 kl. 15:33 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Snæborg Þorsteinsdóttir húsfreyja fæddist 18. nóvember 1965 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Sigtryggsson frá Siglufirði, sjómaður, vélstjóri, f. 15. mars 1945, og kona hans Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir, húsfreyja, f. 27. nóvember 1946 í Eyjum.

Þau Kristinn giftu sig, eignuðust tvö börn, en skildu.
Þau Agnar Torfi voru í sambúð, eignuðust eitt barn.

I. Maður Snæborgar, skildu, Tryggvi Kristinn Ragnarsson, f. 28. júní 1959 á Akureyri. Foreldrar hans Ragnar Tryggvason frá Daslvík, bátsmaður, vélstjóri, bifreiðastjóri, f. 8. september 1932, d. 17. október 2021, og kona hans Hulda Dagrós Ásgrímsdóttir frá Hálsi í Öxnadal, húsfreyja, f. 31. maí 1934, d. 22. apríl 2004.
Börn þeirra:
1. Ragnar Tryggvason, f. 15. maí 1986 á Akureyri.
2. Kristófer Már Tryggvason, f. 7. febrúar 1989 í Eyjum.

II. Sambúðarmaður Snæborgar er Agnar Torfi Guðnason frá Blönduósi, verkamaður, hellugerðarmaður, f. 16. janúar 1966.
Barn þeirra:
3. Guðrún Ósk Agnarsdóttir, f. 21. ágúst 1997.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.