Guðmann Magnússon (skipstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. ágúst 2024 kl. 14:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. ágúst 2024 kl. 14:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðmann Magnússon''', skipstjóri fæddist 24. ágúst 1955.<br> Foreldrar hans Magnús Aðalsteinn Ólafsson, f. 19. júlí 1923, d. 29. nóvember 2017, og Guðbjörg Guðmannsdóttir, f. 29. ágúst 1926, d. 18. maí 2020. Þau Sigríður giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Ásaveg 7. Þau skildu.<br> Þau Sigríður giftu sig, eiga ekki börn saman. I. Kona Guðmanns, skildu, er Sigríður Hreinsdóttir, húsfreyja, f. 28. september 195...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmann Magnússon, skipstjóri fæddist 24. ágúst 1955.
Foreldrar hans Magnús Aðalsteinn Ólafsson, f. 19. júlí 1923, d. 29. nóvember 2017, og Guðbjörg Guðmannsdóttir, f. 29. ágúst 1926, d. 18. maí 2020.

Þau Sigríður giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Ásaveg 7. Þau skildu.
Þau Sigríður giftu sig, eiga ekki börn saman.

I. Kona Guðmanns, skildu, er Sigríður Hreinsdóttir, húsfreyja, f. 28. september 1958.
Börn þeirra:
1. Guðbjörg Guðmannsdóttir, kennari, f. 15. maí 1980.
2. Ásta Hrönn Guðmannsdóttir , hársnyrtir, f. 6. desember 1985.

II. Kona Guðmanns er Sigríður Ólafsdóttir, lífeindafræðingur, f. 8. janúar 1956. Foreldrar hennar Ólafur Þorsteinsson, f. 14. júlí 1929, d. 13. júlí 2014, og Esther Bjartmarsdóttir, f. 10. febrúar 1932, d. 14. ágúst 2020.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.