Elín Alma Arthursdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. ágúst 2024 kl. 11:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. ágúst 2024 kl. 11:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Elín Alma Arhursdóttir''', húsfreyja, viðskiptafræðingur fæddist 21. febrúar 1956.<br> Foreldrar hennar Arthur Gestsson, f. 12. janúar 1927, d. 6. september 2009, og Anna María Helgadóttir, f. 15. september 1927, d. 4. október 2013.<br> Þau Gísli hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.<br> Þau Rafn hófu sambúð, eiga ekki börn saman. Þau búa í Hafnarfirði. I. Fyrrum sambúðarmaður Elínar Ölmu er Gísli Sigurgeirsson (múrari)|Gísli S...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Elín Alma Arhursdóttir, húsfreyja, viðskiptafræðingur fæddist 21. febrúar 1956.
Foreldrar hennar Arthur Gestsson, f. 12. janúar 1927, d. 6. september 2009, og Anna María Helgadóttir, f. 15. september 1927, d. 4. október 2013.

Þau Gísli hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Rafn hófu sambúð, eiga ekki börn saman. Þau búa í Hafnarfirði.

I. Fyrrum sambúðarmaður Elínar Ölmu er Gísli Sigurgeirsson, múrari, f. 15. ágúst 1956.
Barn þeirra:
1. Agnes Gísladóttir, húsfreyja, starfsmaður hjá landlækni, f. 7. ágúst 1983 í Eyjum.

II. Sambúðarmaður Elínar Ölmu er Rafn Ingimundarson, f. 2. maí 1953.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.