Guðlaugur Magnús Steindórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 15:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 15:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðlaugur ''Magnús'' Steindórsson''', kaupmaður fæddist 7. ágúst 1972 í Eyjum.<br> Foreldrar hans Guðrún Bára Magnúsdóttir, húsfreyja, f. 13. apríl 1955, og maður hennar Steindór Árnason, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, útgerðarmaður, kaupmaður, f. 10. júlí 1953, d. 29. desember 2006. Þau Bergey Edda giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu. I. Kona Guðlaugs, skildu, er Bergey Edda Eiríksdó...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðlaugur Magnús Steindórsson, kaupmaður fæddist 7. ágúst 1972 í Eyjum.
Foreldrar hans Guðrún Bára Magnúsdóttir, húsfreyja, f. 13. apríl 1955, og maður hennar Steindór Árnason, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, útgerðarmaður, kaupmaður, f. 10. júlí 1953, d. 29. desember 2006.

Þau Bergey Edda giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Kona Guðlaugs, skildu, er Bergey Edda Eiríksdóttir, húsfreyja, f. 9. nóvember 1977.
Börn þeirra:
1. Karen Eir Magnúsdóttir, f. 29. október 2003 í Eyjum.
2. Guðrún Bára Magnúsdóttir , f. 14. október 1996 í Eyjum.
3. Aron Smári Magnússon, f. 17. september 1999 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.