Andrés Bergs Sigmarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 10:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 10:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Andrés Bergs Sigmarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Andrés Bergs Sigmarsson, verkamaður fæddist 11. desember 1980.
Foreldrar hans Sigmar Magnússon, skipstjóri, f. 25. september 1948, og kona hans Dóra Bergs Sigmundsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, verslunarmaður, ræstitæknir, f. 6. nóvember 1944, d. 27. janúar 2018.

Börn Dóru og Sigmars:
1. Hlynur Sigmarsson rekur fisksölufyrirtæki, f. 27. febrúar 1969. Fyrrum kona hans Svetlana Luchyk. Kona hans Soukaina Loulou.
2. Dóra Hanna Sigmarsdóttir húsfreyja, kennari, f. 7. maí 1974. Maður hennar Sighvatur Jónsson.
3. Heiðrún Björk Sigmarsdóttir íþróttafræðingur, sérkennari í Reykjanesbæ, f. 28. mars 1977, trúlofuð Vilbergi Eiríkssyni.
4. Andrés Bergs Sigmarsson verkamaður, f. 11. desember 1980.

Andrés er ókvæntur, býr við Foldahraun 38f.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.