Vesturhús-eystri

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. mars 2007 kl. 14:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. mars 2007 kl. 14:17 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Vesturhús-eystri stóð við Ásaveg 35 þangað til það var rifið árið 1969.

Vesturhús. Eystri-Vesturhús eru til hægri.

Á Eystri-Vesturhúsum bjuggu fyrir og um miðja 20. öldina Þorsteinn Ólafsson verkamaður, kona hans Gíslný Jóhannsdóttir og fjölskylda þeirra. Einnig bjuggu þar þá Alfreð Washington Þórðarson (Vosi) tónlistarmaður, kona hans Jónína Jóhannsdóttir (systir Gíslnýjar) og fjölskylda þeirra.