Jónas Guðbjörn Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. ágúst 2024 kl. 16:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. ágúst 2024 kl. 16:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jónas Guðbjörn Jónsson''', pípulagningameistari, byggingastjóri, framkvæmdstjóri AGL-verktaka, formaður Þjóðhátíðarnefndar, fæddist 11. mars 1974.<br> Foreldrar hans Jón Friðhólm Friðriksson, sjómaður, vélvirki, f. 10. nóvember 1954 í Kópavogi, d. 16. febrúar 2024, og Alma Jónsdóttir, húsfreyja, læknaritari, f. 17. apríl 1955, d. 5. október 2019. Þau Helga Sigrún giftu sig 2020, eignuðust tvö börn. Þau búa við Hólagata|Hólagöt...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jónas Guðbjörn Jónsson, pípulagningameistari, byggingastjóri, framkvæmdstjóri AGL-verktaka, formaður Þjóðhátíðarnefndar, fæddist 11. mars 1974.
Foreldrar hans Jón Friðhólm Friðriksson, sjómaður, vélvirki, f. 10. nóvember 1954 í Kópavogi, d. 16. febrúar 2024, og Alma Jónsdóttir, húsfreyja, læknaritari, f. 17. apríl 1955, d. 5. október 2019.

Þau Helga Sigrún giftu sig 2020, eignuðust tvö börn. Þau búa við Hólagötu 39.

I. Kona Jónasar, (1. ágúst 2020), er Helga Sigrún Þórsdóttir, húsfreyja, sérkennari, deildarstjóri fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar, f. 15. nóvember 1978.
Börn þeirra:
1. Jón Grétar Jónasson, f. 13. ágúst 2005 í Rvk.
2. María Sigrún Jónasdóttir, f. 21. maí 2012 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.