María Þórsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. ágúst 2024 kl. 15:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. ágúst 2024 kl. 15:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''María Þórsdóttir''', frá Hásteinsvegi 62, húsfreyja, bókari, ráðgjafi fæddist 6. janúar 1972 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Þór Ísfeld Vilhjálmsson frá Burstafelli við Vestmannabraut 65a, vélstjóri, skipstjóri, starfsmannastjóri, leiðbeinandi á námskeiðum tengdum sjávarafla og mannauðsstjórnun, stjórnarmaður, stjórnarformaður Sparisjóðsins, f. 30. nóvember 1945, og kona...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

María Þórsdóttir, frá Hásteinsvegi 62, húsfreyja, bókari, ráðgjafi fæddist 6. janúar 1972 í Eyjum.
Foreldrar hennar Þór Ísfeld Vilhjálmsson frá Burstafelli við Vestmannabraut 65a, vélstjóri, skipstjóri, starfsmannastjóri, leiðbeinandi á námskeiðum tengdum sjávarafla og mannauðsstjórnun, stjórnarmaður, stjórnarformaður Sparisjóðsins, f. 30. nóvember 1945, og kona hans Sólveig Adolfsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, skrifstofumaður, f. 1. október 1946.

Börn Sólveigar og Þórs:
1. Adolf Hafsteinn Þórsson bifvélavirki, f. 23. apríl 1966. Kona hans er María Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir.
2. María Þórsdóttir bókari, ráðgjafi, f. 6. janúar 1972. Fyrrum maður hennar Einar Guðnason.
3. Helga Sigrún Þórsdóttir sérkennari, dildarstjóri fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar, f. 15. nóvember 1978. Maður hennar Jónas Guðbjörn Jónsson.

Þau Einar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Maríu er Einar Guðnason, hárskeri, f. 28. febrúar 1974. Foreldrar hans Guðni Jóhann Hannesson, verkstjóri, f. 3. janúar 1944, d. 6. október 2020, og kona hans Steinunn Inger Jörgensdóttir, húsfreyja, f. 19. apríl 1944.
Börn þeirra:
1. Þór Ísfeld Einarsson, f. 27. ágúst 2002 í Rvk.
2. Ísak Ísfeld Einarsson, f. 19. mars 2004 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.