Pétur Freyr Pétursson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júlí 2024 kl. 17:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júlí 2024 kl. 17:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Pétur Freyr Pétursson''', skipstjóri, nú verkstjóri á Hellu, fæddist 16. október 1968.<br> Foreldrar hans Pétur Haukur Pétursson, f. 7. apríl 1948, og Kristjana Nanna Kristjánsdóttir, f. 29. október 1949. Þau Helga Haraldsdóttir giftu sig 1991, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Þorlákshöfn, á Syðri-Völlum í V.-Hún., og í Núpakoti u. Eyjafjöllum.<br> Helga lést 2018.<br> Þau Helga Dís hófu sambúð. I. Kona Péturs, (16. nóvember 1991),...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Pétur Freyr Pétursson, skipstjóri, nú verkstjóri á Hellu, fæddist 16. október 1968.
Foreldrar hans Pétur Haukur Pétursson, f. 7. apríl 1948, og Kristjana Nanna Kristjánsdóttir, f. 29. október 1949.

Þau Helga Haraldsdóttir giftu sig 1991, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Þorlákshöfn, á Syðri-Völlum í V.-Hún., og í Núpakoti u. Eyjafjöllum.
Helga lést 2018.
Þau Helga Dís hófu sambúð.

I. Kona Péturs, (16. nóvember 1991), var Helga Haraldsdóttir, húsfreyja, búfræðingur, bóndi, f. 4. maí 1969 í Rvk, d. 16. maí 2018 í bílslysi. Foreldrar hennar Haraldur Tyrfingsson, f. 10. maí 1943, og Sólveig Guðrún Ólafsdóttir, f. 12. september 1946.
Börn þeirra:
1. Sólveig Eva Pétursdóttir, f. 11. ágúst 1991.
2. Pétur Logi Pétursson, f. 12. janúar 1996.

II. Sambúðarkona Péturs er Helga Dís Gísladóttir, húsfreyja, hótelstjóri, verslunarmaður, f. 12. janúar 1967. Þau búa við Brekastíg 24b.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.