Ástþór Matthíasson (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júlí 2024 kl. 13:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júlí 2024 kl. 13:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ástþór Matthíasson (yngri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ástþór Matthíasson yngri fæddist 27. október 1948 í Danmörku.
Foreldrar hans voru Matthías Ástþórsson, frá Sóla, myndlistarmaður, auglýsingateiknari. f. 10. júní 1926, d. 20. apríl 1988, og kona hans Musse W. Ástþórsson, frá Danmörku, húsfreyja, f. 31. janúar 1927.

Ástþór eignaðist barn í Danmörku 1977.

Barnið er David Roland Ástþórsson, f. 9. júlí 1977.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.