Gunnlaug Elísabet Friðriksdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júlí 2024 kl. 10:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júlí 2024 kl. 10:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Gunnlaug Elísabet Friðriksdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gunnlaug Elísabet Friðriksdóttir, húsfreyja fæddist 3. mars 1971 í Eyjum.
Foreldrar hennar Friðrik Jóhannsson, sjómaður, húsasmiður, f. 29. nóvember 1950 á Siglufirði, d. 7. nóvember 2021, og kona hans Eygló Björnsdóttir, húsfreyja, kennari, f. 19. október 1951 í Eyjum.

Börn Eyglóar og Friðriks:
1. Gunnlaug Elísabet Friðriksdóttir, f. 3. mars 1971.
2. Björn Friðriksson, f. 30. nóvember 1976.
3. Jóhann Friðriksson, f. 17. október 1985.

Þau Daníel Freyr giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Maður Gunnlaugar Elísabetar er Daníel Freyr Jónsson, f. 16. júní 1971. Foreldrar hans Jón Axel Egilsson, f. 4. október 1944, og Sigríður Magnúsdóttir, f. 3. maí 1945.
Börn þeirra:
1. Dagur Arinbjörn Daníelsson, f. 10. febrúar 1992 í Rvk.
2. Valtýr Kári Daníelsson, f. 17. júlí 1996 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.