Sigurbjörn Árnason (Þingholti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júlí 2024 kl. 17:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júlí 2024 kl. 17:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigurbjörn Árnason (Þingholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurbjörn Árnason, sjómaður, stýrimaður fæddist 3. maí 1962.
Foreldrar hans Árni Sigurbjörnsson, sjómaður, f. 9. apríl 1941, og Þórsteina Pálsdóttir frá Þingholti, f. 22. desember 1942, d. 4. ágúst 2023.

Þau Edda giftu sig á Sjómannadaginn 1984, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Foldahraun 34.

I. Kona Sigurbjarnar, (á Sjómannadaginn 1984), er Edda Ingibjörg Daníelsdóttir, húsfreyja, f. 30. júlí 1960.
Börn þeirra:
1. Þórsteina Sigurbjörnsdóttir, f. 19. maí 1984.
2. Baldvin Þór Sigurbjörnsson, f. 13. október 1986.
3. Selma Rut Sigurbjörnsdóttir, f. 22. október 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.