Sigurfinna Kristjánsdóttir (Foldahrauni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júní 2024 kl. 16:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júní 2024 kl. 16:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigurfinna Kristjánsdóttir (Foldahrauni)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurfinna Kristjansdóttir, verkakona, bókavörður fæddist 14. nóvember 1975.
Foreldrar hennar voru Kristján Ólafur Hilmarsson, sjómaður, f. 25. október 1955 í Eyjum, og kona hans Heiðrún Björk Guðbrandsdóttir, frá Unhóli í Djúpárhreppi, Rang., húsfreyja, f. 10. júní 1955.

Þau Baldur hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Kjartan hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Benedikt eru í sambúð.

I. Fyrrum sambúðarmaður Sigurfinnu er Baldur Eiðsson, frá Búlandi í A.-Landeyjum, verkamaður, f. 5. júní 1972. Foreldrar hans Eiður Hilmisson, bóndi, stundar tamningar og verksmiðjustörf, f. 8. febrúar 1946 á Siglufirði, og kona hans Rut Benjamínsdóttir frá Ystugörðum í Kolbeinsstaðahreppi, húsfreyja, f. 24. maí 1945.
Börn þeirra:
1. Heiðrún Rut Baldursdóttir, f. 10. ágúst 1995.
2. Kristjana Dögg Baldursdóttir, f. 29. apríl 1997.

II. Fyrrum sambúðarmaður Sigurfinnu er Kjartan Arnar Hauksson, frá Borgarnesi, vörubifreiðastjóri, f. 14. ágúst 1975. Foreldrar hans Haukur Arnar Kjartansson, f. 11. janúar 1942, og Dómhildur Rúna Jónsdóttir Forberg, f. 12. febrúar 1944.
Börn þeirra:
3. Jón Haukur Kjartansson, f. 24. mars 2005.
4. Sigurður Helgi Kjartansson, f. 25. september 2007.

III. Sambúðarmaður Sigurfinnu er Benedikt Baldursson, starfar á sambýli fatlaðra, f. 13. apríl 1970. Foreldrar hans Baldur Þórðarson, frá Bolsastöðum við Helgafellsbraut 19, f. 20. september 1932, d. 28. apríl 2021, og Gabriella Horvath.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.