Sindri Freyr Guðjónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júní 2024 kl. 16:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júní 2024 kl. 16:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sindri Freyr Guðjónsson''', viðskiptafræðingur, rekur auglýsingastofu, fæddist 21. júlí 1994 í Eyjum.<br> Foreldrar hans eru Guðjón Hjörleifsson, fyrrv. bæjarstjóri, f. 18. júní 1955, og kona hans Rósa Elísabet Guðjónsdóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 26. júlí 1959. Sindri lauk viðskiptafræðiprófum í HÍ 2018.<br> Hann á og rekur auglýsingafyrirtækið Moss-markaðsstofa.<br> Þau Hanna Liv hófu sambúð, eignuðust tvö bö...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sindri Freyr Guðjónsson, viðskiptafræðingur, rekur auglýsingastofu, fæddist 21. júlí 1994 í Eyjum.
Foreldrar hans eru Guðjón Hjörleifsson, fyrrv. bæjarstjóri, f. 18. júní 1955, og kona hans Rósa Elísabet Guðjónsdóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 26. júlí 1959.

Sindri lauk viðskiptafræðiprófum í HÍ 2018.
Hann á og rekur auglýsingafyrirtækið Moss-markaðsstofa.
Þau Hanna Liv hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Sambúðarkona Sindra Freys er Hanna Liv Atladóttir, húsfreyja, f. 10. október 1995. Foreldrar hennar Atli Edgarsson, f. 19. desember 1960, og Kristín Sólveig Vilhelmsdóttir, f. 13. ágúst 1960.
Börn þeirra:
1. Nadía Liv Sindradóttir, f. 8. desember 2019 í Rvk.
2. Emil Orri Sindrason, f. 13. maí 2023 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.