Vilhjálmur Jónsson (Barðsnesgerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júní 2024 kl. 16:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júní 2024 kl. 16:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Vilhjálmur Jónsson. '''Vilhjálmur Jónsson''' frá Barðsnesgerði í Norðfirði, sjómaður fæddist 28. ágúst 1888 og drukknaði í Höfninni 10. janúar 1912.<br> Foreldrar hans voru Jón Vilhjálmsson, f. 20. febrúar 1856, d. 2. desember 1929, og Sigríður Marteinsdóttir, húsfreyja, f. 25. ágúst 1850, d. 6. mars 1929. Vilhjálmur var sjómaður og bátsverji hjá Sigurður Sigurðsson (Frydendal)|S...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Vilhjálmur Jónsson.

Vilhjálmur Jónsson frá Barðsnesgerði í Norðfirði, sjómaður fæddist 28. ágúst 1888 og drukknaði í Höfninni 10. janúar 1912.
Foreldrar hans voru Jón Vilhjálmsson, f. 20. febrúar 1856, d. 2. desember 1929, og Sigríður Marteinsdóttir, húsfreyja, f. 25. ágúst 1850, d. 6. mars 1929.

Vilhjálmur var sjómaður og bátsverji hjá Sigurði í Frydendal, er bátur þeirra ,,Ísland“ fórst í Höfninni 1922.
Vilhjálmur var ókvæntur og barnslaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.