Þórunn Jónsdóttir (Þingeyri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2024 kl. 18:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2024 kl. 18:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Þórunn Jónsdóttir''' frá Keldudal í Mýrdal, vinnukona fæddist þar 12. janúar 1873 og lést 7. febrúar 1971 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar voru Jón Erlendsson, vinnumaður, bóndi á Dyrhólum og í Keldudal þar, f. 20. júlí 1828, d. 17. apríl 1906, og kona hans Elín Eyjólfsdóttir frá Keldudal, húsfreyja, f. 11. ágúst 1834, d. 18. febrúar 1889. Þórunn var hjá foreldrum sínum í Keldudal til 1898, var vinnukona hjá bróður sínum þar 1898-1905, v...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þórunn Jónsdóttir frá Keldudal í Mýrdal, vinnukona fæddist þar 12. janúar 1873 og lést 7. febrúar 1971 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Jón Erlendsson, vinnumaður, bóndi á Dyrhólum og í Keldudal þar, f. 20. júlí 1828, d. 17. apríl 1906, og kona hans Elín Eyjólfsdóttir frá Keldudal, húsfreyja, f. 11. ágúst 1834, d. 18. febrúar 1889.

Þórunn var hjá foreldrum sínum í Keldudal til 1898, var vinnukona hjá bróður sínum þar 1898-1905, vinnukona í Fjósum 1905-1959.
Hún fór til Eyja 1960, átti heima á Þingeyri, lést 1971, 98 ára.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.