Páll Andrésson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2024 kl. 16:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2024 kl. 16:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Páll Andrésson''', frá Búðarhóli í A.-Landeyjum, verkamaður fæddist 27. október 1894 og lést 11. desember 1940.<br> Foreldrar hans voru Andrés Pálsson, bóndi, f. 30. ágúst 1869 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 5. desember 1952, og kona hans Katrín Magnúsdóttir, frá Lambhúshólskoti u. Eyjafjöllum, f. 15. ágúst 1862, d. 6. janúar 1954. Páll flutti til Eyja, var þar verkamaður. <br> Hann var ókvæntur og barnlaus.<br> Páll lést 1940. {{Heimildir| *Sam...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Páll Andrésson, frá Búðarhóli í A.-Landeyjum, verkamaður fæddist 27. október 1894 og lést 11. desember 1940.
Foreldrar hans voru Andrés Pálsson, bóndi, f. 30. ágúst 1869 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 5. desember 1952, og kona hans Katrín Magnúsdóttir, frá Lambhúshólskoti u. Eyjafjöllum, f. 15. ágúst 1862, d. 6. janúar 1954.

Páll flutti til Eyja, var þar verkamaður.
Hann var ókvæntur og barnlaus.
Páll lést 1940.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.