Ólafur Jónsson (Vesturhúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2024 kl. 16:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2024 kl. 16:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ólafur Jónsson (Vesturhúsum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Jónsson bóndi á Kirkjulandi í A.-Landeyjum fæddist 1683. Ætt ókunn.
Hann var vinnumaður á Vesturhúsum 1703.
Þau Steinunn giftu sig, eignuðust a.m.k. eitt barn. Þau bjuggu á Kirkjulandi 1729 og Ólafur bjó þar enn 1758.

I. Kona Ólafs var Steinunn Mikaelsdóttir, f. 1691
Barn þeirra:
1. Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 1727, e.t.v. húsfreyja á Ægissíðu, gift Gissuri Snorrasyni.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.