Þórir Jónsson (verkstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júní 2024 kl. 17:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júní 2024 kl. 17:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þórir Jónsson (verkstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þórir Jónsson frá Fróðhúsum í Borgarhreppi, verkstjóri fæddist 5. maí 1950.
Foreldrar hans Jón Gunnarsson frá Kristjánshúsi í Hafnarfirði, vinnumaður víða, bóndi á Fróðhúsum, f. 3. ágúst 1877, d. 30. júní 1960 og barnsmóðir hans og bústýra Kristín Helgadóttir frá Fróðhúsum, f. 10. nóvember 1907, d. 30. nóvember 2004.

Þau Kristín Halldóra giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn, bjuggu við Boðaslóð. Þau skildu.

I. Kona Þóris, (13. nóvember 1971, skildu), er Kristín Halldóra Þórarinsdóttir, frá Búrfelli við Hásteinsveg 12, húsfreyja, sjúkraliði, f. 20. júní 1949.
Börn þeirra:
1. Karítas Þórisdóttir sjúkraliði, f. 17. ágúst 1971 í Eyjum. Maður hennar Gunnar Þór Bjarnason.
2. Elísabet Íris Þórisdóttir starfsmaður á sjúkrahúsi, f. 11. apríl 1973 á Selfossi. Maður hennar Gunnar Már Hreinsson.
3. Benóný Þórisson, f. 23. nóvember 1987 í Eyjum.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Sjúkraliðar á Íslandi 1966-1996. Ritstjóri: Sigurður Hermundarson. Mál og mynd 1997.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.