Magnús Sigþórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. maí 2024 kl. 20:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. maí 2024 kl. 20:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Magnús Sigþórsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Sigþórsson frá Bröttugötu 10, sjómaður, vélstjóri fæddist 11. maí 1961 í Eyjum.
Foreldrar hans Sigþór Magnússon frá Fáskrúðsfirði, vélstjóri, f. 3. september 1939, og kona hans Ragna María Pálmadóttir, húsfreyja, verkakona, ræstitæknir, f. 27. mars 1941, d. 13. janúar 2024.

Börn Rögnu og Sigþórs:
1. Magnús Sigþórsson, f. 11. maí 1961. Fyrrum kona hans Halldóra Kristín Andrésdóttir. Kona hans Guðrún Margrét Jónsdóttir.
2. Hólmar Björn Sigþórsson, f. 17. júní 1962. Fyrrum kona hans Guðrún Hafdís Guðmundsdóttir. Kona hans Bryndís Elísa Árnadóttir.
3. Gestur Sævar Sigþórsson, f. 1963. Kona hans Halldóra Guðrún Hannesdóttir.
4. Ragnar Þór Sigþórsson, kerfisstjóri í Þorlákshöfn, f. 1. maí 1971.

Magnús var með foreldrum sínum, á Bröttugötu 10, í Bjargholti við Vesturveg 27 og á Háeyri við Vesturveg 11a, flutti með þeim í Ölfusborgir og síðan í Þorlákshöfn.
Þau Halldóra Kristín giftu sig 1984, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Þorlákshöfn, en skildu.
Þau Guðrún Margrét giftu sig 2011, eignuðust ekki börn saman.

I. Kona Magnúsar, (1. júlí 1984, skildu), er Halldóra Kristín Andrésdóttir frá Hellissandi, húsfreyja, f. 5. mars 1965. Foreldrar hennar Andrés Pétur Jónsson, vélstjóri, f. 4. janúar 1938, d. 10. desember 2021, og Lilja Hrafndís Halldórsdóttir, f. 21. október 1940, d. 31. mars 1977.
Börn þeirra:
1. Sigþór Magnússon, mjólkurbílstjóri, f. 20. mars 1986 í Rvk. Kona hans Guðrún Anna Sigurðardóttir.
2. Andri Þór Magnússon, iðnnemi, f. 3. september 1988 í Rvk. Sambúðarkona hans Elín Gestsdóttir.
3. Andrés Pétur Magnússon, sjómaður í Rvk, f. 24. febrúar 1991, skilinn.
4. Lilja Hrafndís Magnúsdóttir, hárgreiðslumeistari, f. 3. september 1999. Sambúðarmaður hennar Einar Ásgeir Hoffmann Guðmundsson.

II. Kona Magnúsar, (11. maí 2011), er Guðrún Margrét Jónsdóttir, húsfreyja, f. 24. október 1967, Foreldrar hennar Jón Þorvaldsson, f. 11. mars 1943, og Helga Dagmar Jónsdóttir, húsfreyja, f. 23. júlí 1944, d. 13. júní 2015.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Magnús.
  • Prestþjónustubók.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.