Jóna Guðrún Ólafsdóttir (Fífilgötu 3)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. maí 2024 kl. 20:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. maí 2024 kl. 20:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jóna Guðrún Ólafsdóttir (Fífilgötu 3)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóna Guðrún Ólafsdóttir frá Rvk, húsfreyja fæddist þar 15. september 1953.
Foreldrar hennar Ólafur Jónsson frá Katanesi í Hvalfjarðarsveit, bóndi, síðar húsvörður, f. 10. júní 1922, d. 1. september 2004, og kona hans Sigríður Þ. Sigurjónsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, matráðskona, f. 3. nóvember 1926, d. 8. janúar 2016.

Þau Jóhann giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu við Fífilgötu 3, síðar í Rvk.

I. Barnsfaðir Jónu Guðrúnar var Hermann Gunnarsson, f. 9. desember 1946, d. 4. júní 2013.
Barn þeirra:
1. Þórður Norðfjörð Jóhannsson, f. 21. apríl 1973 í Rvk. Sjá neðar.

II. Maður Jónu Guðrúnar er Jóhann Norðfjörð Jóhannesson sjómaður, stýrimaður, f. 29. ágúst 1956 á Akranesi.
Barn þeirra, kjörbarn Jóhanns:
1. Þórður Norðfjörð Jóhannsson, matreiðslumaður í Rvk, f. þar 21. apríl 1973. Fyrrum sambúðarkona hans Sigrún Jónsdóttir, verslunarmaður. Sambúðarkona hans Sif Magnúsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.