Nýi-Kastali

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. janúar 2007 kl. 14:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. janúar 2007 kl. 14:29 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Nýi-Kastali stóð við Urðaveg. Það var tómthús, þar sem síðar stóðu Vegamót, við sunnanvert Heimatorg. Hannes lóðs var fæddur þar, en foreldrar hans keyptu það árið 1849. Var það staðsett austur af París. Að öllum líkindum er nafn hússins íslenskuð mynd af enska borgarnafninu Newcastle, en mjög algengt var að hús í Eyjum bæru slík borganöfn.