Ólína Jónsdóttir (Bjóluhjáleigu)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. apríl 2024 kl. 15:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. apríl 2024 kl. 15:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Ólína Jónsdóttir. '''Ólína Jónsdóttir''' frá Selfossi, húsfreyja, vistforeldri fæddist 29. febrúar 1968 á Selfossi.<br> Foreldrar hennar Jón Sigurjónsson frá Galtalæk í Landsveit, Rang., bifreiðastjóri, f. 14. mars 1946, og fyrrum sambúðarkona hans Sigurdís Björk Baldursdóttir, f. 13. maí 1948. Þau Valdimar giftur sig 1999, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Eyjum, fluttu að Bjólfshjáleigu 2001, eru b...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ólína Jónsdóttir frá Selfossi, húsfreyja, vistforeldri fæddist 29. febrúar 1968 á Selfossi.
Foreldrar hennar Jón Sigurjónsson frá Galtalæk í Landsveit, Rang., bifreiðastjóri, f. 14. mars 1946, og fyrrum sambúðarkona hans Sigurdís Björk Baldursdóttir, f. 13. maí 1948.

Ólína Jónsdóttir.

Þau Valdimar giftur sig 1999, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Eyjum, fluttu að Bjólfshjáleigu 2001, eru bændur þar og reka vistheimili.

I. Maður Ólínu, (16. ágúst 1999), er Valdimar Óskarsson sjómaður, bóndi, vistforeldri, f. 1. mars 1967.
Börn þeirra:
1. Sædís Valdimarsdóttir, f. 20. desember 1991.
2. Kristbjörn Askur Valdimarsson, f. 18. júlí 1996.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.