Böðvar Snorrason (Ægissíðu)
Böðvar Snorrason frá Ægissíðu í Djúpárhreppi, Rang., lausamaður fæddist (1725).
Foreldrar hans voru Snorri Böðvarsson bóndi, lögréttumaður á Ægissíðu, f. 1690, d. í febrúar 1770, og kona hans Vilborg Arngrímsdóttir Péturssonar, f. 1698, d. 19. mars 1759.
Böðvar var lausamaður í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.