Lækurinn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. janúar 2007 kl. 01:20 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. janúar 2007 kl. 01:20 eftir Frosti (spjall | framlög) (setti inn texta úr minjaskrá Þorsteins Þ. Víglundssonar, Byggðasafni Vestmannaeyja)
Fara í flakk Fara í leit
Lækurinn, málverk eftir Kristinn Ástgeirsson

Lækurinn, einnig nefndur Lækur lá á milli Stokkhellu og Nausthamars. Þar var öldum saman helzta uppsátur í Eyjum.

Nafnið er dregið af því, að þarna seytluðu eilitlar lækjarsprænur fram undan hraunbrúninni norðan við Strandveginn við fjarandi sjó, - sjór, sem flætt hafði inn í holt hraunið. Lækurinn var athafnasvæði Vestmannaeyja í þúsund ár.


Heimildir