Sören Jacobsen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. janúar 2007 kl. 20:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. janúar 2007 kl. 20:35 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sören Jakobsen stórkaupmaður í Kaupmannahöfn var eigandi Garðsverzlunar. Hann keypti verzlunina á uppboði í Kaupmannahöfn 28. maí 1832 eftir lát Westy Petreus. Hann seldi svo Gísla Símonarsyni kaupmanni í Reykjavík helming verzlunarinnar 1833. Gísli keypti svo hinn helminginn af skiptastjóranum í búi Sörens 1835.


Heimildir