Nýi Kastali

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. janúar 2007 kl. 20:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. janúar 2007 kl. 20:16 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Nýi Kastali stóð þar sem síðar voru Vegamót við Urðaveg og við sunnanvert Heimatorg. Þau fóru undir hraun 1973.


Heimildir

  • Þorkell Jóhannesson. Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.