Kolbeinn Aron Arnarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. apríl 2024 kl. 13:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. apríl 2024 kl. 13:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Kolbeinn Aron Arnarson. '''Kolbeinn Aron Arnarson''' fæddist 30. nóvember 1989 í Eyjum og lést 24. desember 2018 á heimili sínu.<br> Foreldrar hans Örn Jónsson, f. 29. mars 1953, og Ingibjörg Sigríður Kolbeinsdóttir frá Hvoli við Urðaveg 17a, húsfreyja, starfsmaður Hraunbúða, f. 4. desember 1957. Barn Ingibjargar Sigríðar og Baldur Þór Bragason|Baldurs Þór...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Kolbeinn Aron Arnarson.

Kolbeinn Aron Arnarson fæddist 30. nóvember 1989 í Eyjum og lést 24. desember 2018 á heimili sínu.
Foreldrar hans Örn Jónsson, f. 29. mars 1953, og Ingibjörg Sigríður Kolbeinsdóttir frá Hvoli við Urðaveg 17a, húsfreyja, starfsmaður Hraunbúða, f. 4. desember 1957.

Barn Ingibjargar Sigríðar og Baldurs Þórs Bragsonar:
1. Einar Birgir Baldursson, f. 5. janúar 1979. Kona hans Íris Sif Hermannsdóttir.
Barn Ingibjargar Sigríðar og Arnar Jónssonar:
2. Kolbeinn Aron Arnarson, verkamaður, f. 30. nóvember 1989.

Kolbeinn var verkamaður, vann hjá Godthaab, Eimskip, ÍBV og síðast var hann næturvörður hjá Hóteli Vestmannaeyja frá 2013.
Hann var mjög áhugasamur í íþróttum og söng, var í meistaraflokki í handknattleik.
Kolbeinn Aron lést 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.