Lovísa Ingimundardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. mars 2024 kl. 15:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. mars 2024 kl. 15:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Hansína ''Lovísa'' Ingimundardóttir''' frá Karlsstöðum við Berufjörð, S.-Múl., húsfreyja, bókbindari fæddist 5. maí 1910 og lést 21. september 1998.<br> Foreldrar hennar voru Ingimundur Sveinsson frá Skeiðflöt í Mýrdal, smiður, f. 30. apríl 1872, d. 19. júní 1923, og kona hans Anna María Lúðvíksdóttir frá Karlsstöðum, húsfreyja, f. 24. júlí 1882, d. 31. desember 1964. Systir Lovísu- í Eyjum var<br> 1. Dagný Ingimundardóttir húsfrey...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hansína Lovísa Ingimundardóttir frá Karlsstöðum við Berufjörð, S.-Múl., húsfreyja, bókbindari fæddist 5. maí 1910 og lést 21. september 1998.
Foreldrar hennar voru Ingimundur Sveinsson frá Skeiðflöt í Mýrdal, smiður, f. 30. apríl 1872, d. 19. júní 1923, og kona hans Anna María Lúðvíksdóttir frá Karlsstöðum, húsfreyja, f. 24. júlí 1882, d. 31. desember 1964.

Systir Lovísu- í Eyjum var
1. Dagný Ingimundardóttir húsfreyja, verslunarmaður, kaupmaður, f. 27. ágúst 1914, d. 16. apríl 2011.

Lovísa missti föður sinn, er hún var 13 ára.
Þau Albert giftu sig 1935, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu lengst á Stöðvarfirði, en að síðust á Hrafnistu í Rvk.
Albert lést 1991 og Lovísa 1998.

I. Maður Lovísu, (30. nóvember 1935), var Albert Sighvatur Brynjólfsson sjómaður, smiður, f. 8. ágúst 1907, d. 29. júlí 1991. Foreldrar hans voru Brynjólfur Sighvatsson vinnumaður, f. 12. apríl 1868, d. 2. október 1924, og Ragnhildur Sighvatsdóttir, f. 10. ágúst 1865.
Börn þeirra:
1. Anna Álfhildur Albertsdóttir, f. 4. október 1940. Maður hennar Benedikt Þorsteinsson.
2. Birgir Albertsson, f. 17. mars 1949. Kona hans Ingibjörg Eyþórsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 4. febrúar 1999. Hjónaminning.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.