Theodóra Guðrún Rafnsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. mars 2024 kl. 11:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. mars 2024 kl. 11:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Theodóra Guðrún Rafnsdóttir. '''Theodóra Guðrún Rafnsdóttir''' frá Ísafirði, kennari fæddist þar 13. september 1938.<br> Foreldrar hennar voru Rafn Gestsson bankafulltrúi, framkvæmdastjóri, f. 4. mars 1923, d. 4. júní 2016, og kona hans Helga Guðrún Helgadóttir húsfreyja, f. 26. ágúst 1926, d. 24. júní 2018. Theodóra lauk landsprófi á Núpi 1964, íþróttakennaraprófi 1967.<br> Hún var kenna...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Theodóra Guðrún Rafnsdóttir.

Theodóra Guðrún Rafnsdóttir frá Ísafirði, kennari fæddist þar 13. september 1938.
Foreldrar hennar voru Rafn Gestsson bankafulltrúi, framkvæmdastjóri, f. 4. mars 1923, d. 4. júní 2016, og kona hans Helga Guðrún Helgadóttir húsfreyja, f. 26. ágúst 1926, d. 24. júní 2018.

Theodóra lauk landsprófi á Núpi 1964, íþróttakennaraprófi 1967.
Hún var kennari í Barnaskólanum í Eyjum 1967-1968, í Laugalandsskóla í Holtum, Rang. 1968-1969, í Barnaskólanum í Gerðum, Gull. 1969-1974. Hún var stundakennari í Álftamýrarskóla í Rvk 1974-1978, kennari 1978-1982, kennari í Seljalandsskóla í Rvk frá 1982. (1984).
Börn hennar:
1. Helga Guðrún Guðnadóttir, f. 18. febrúar 1971.
2. Harpa Rós Júlíusdóttir, f. 14. maí 1980.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.