Margrét Þóra Jónsdóttir (kennari)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. febrúar 2024 kl. 14:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. febrúar 2024 kl. 14:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Margrét Þóra Jónsdóttir. '''Margrét Þóra Jónsdóttir''' kennari fæddist 17. apríl 1958 á Akranesi.<br> Foreldrar hennar voru Jón Benedikts Ásmundsson skólastjóri, f. 24. desember 1930, d. 21. nóvember 1974, og kona hans Valgerður Álfheiður Sigurðardóttir húsfreyja, verslunarstjóri, f. 9. október 1931, d. 7. nóvember 2016. Margrét nam í M.A. 1973-1975, varð stúdent í M.Í. 1977, lauk ke...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Margrét Þóra Jónsdóttir.

Margrét Þóra Jónsdóttir kennari fæddist 17. apríl 1958 á Akranesi.
Foreldrar hennar voru Jón Benedikts Ásmundsson skólastjóri, f. 24. desember 1930, d. 21. nóvember 1974, og kona hans Valgerður Álfheiður Sigurðardóttir húsfreyja, verslunarstjóri, f. 9. október 1931, d. 7. nóvember 2016.

Margrét nam í M.A. 1973-1975, varð stúdent í M.Í. 1977, lauk kennaraprófi 1982. Hún stundaði framhaldsnám í ,,Criminal Justice“ í California State University í Sacramento í Bandaríkjunuym 1983-1985.
Hún var forfallakennari í Kirkjubæjarskóla á Síðu, V.-Skaft. 1977-1978, kennari í Barnaskólanum í Eyjum 1982-1983, Breiðholtsskóla í Rvk frá 1985. Hún var starfsmaður Útideildarinnar í Kópavogi frá 1985.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.