Baldvin Nielsen (sjómaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. febrúar 2024 kl. 11:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. febrúar 2024 kl. 11:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|257x257dp|''Baldvin Nielsen. '''Baldvin Nielsen''' iðnverkamaður, sjómaður fæddist 8. mars 1936 í Rvk og lést 21. mars 1988 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.<br> Foreldrar hans voru Willy Henry Nielsen rennismiður og verkstjóri, f. 26. mars 1904, d. 25. október 1960, og kona hans Guðmunda Guðrún Baldvinsdóttir húsfreyja, f. 27. september 1910, d. 9. apríl 1951. Baldvin var með foreldrum sí...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Baldvin Nielsen.

Baldvin Nielsen iðnverkamaður, sjómaður fæddist 8. mars 1936 í Rvk og lést 21. mars 1988 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.
Foreldrar hans voru Willy Henry Nielsen rennismiður og verkstjóri, f. 26. mars 1904, d. 25. október 1960, og kona hans Guðmunda Guðrún Baldvinsdóttir húsfreyja, f. 27. september 1910, d. 9. apríl 1951.

Baldvin var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim til Danmerkur á fyrsta ári og var þar til tíu ára aldurs, en þá flutti fjölskyldan aftur til Íslands. Móðir hans lést 1951.
Baldvin vann um skeið með föður sínum í Landsmiðjunni, flutti til Eyja 1958.
Hann var sjómaður, bjó við Hrauntún 36.
Baldvin eignaðist barn með Sigríði 1966.
Hann lést 1988.

I. Barnsmóðir Baldvins var Sigríður Guðmundsdóttir, f. 4. desember 1948, d. 4. júní 2020.
Barn þeirra:
1. Jóhanna Stella Baldvinsdóttir, býr í Svíþjóð (1986), f. 7. mars 1966. Sambúðarmaður hennar Baldvin Heiðarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.