Steinunn Pálsdóttir (Faxastíg)
Steinunn Pálsdóttir frá Litlu-Tjörnum í Ljósavatnsskarði, S.-Þing, húsfreyja fæddist 13. maí 1913 og lést 2. október 1975.
Foreldrar hennar voru Páll Friðrik Halldórsson verslunarstjóri, f. 24. mars 1875, d. 10. nóvember 1941, og Líney Steinunn Kristjánsdóttir, f. 15. júlí 1885, d. 27. apríl 1971.
Þau Eyjólfur giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á Litlu-Bolsastöðum við Faxastíg 5.
Eyjólfur lést 1960 og Steinunn 1975 af slysförum.
I. Maður Steinunnar var Guðjón Eyjólfur Eyjólfsson kaupfélagsstjóri, bæjarfulltrúi, f. 12. apríl 1905, d. 6. apríl 1960.
Barn þeirra:
1. Konráð Eyjólfsson, f. 2. mars 1933, d. 6. ágúst 1950 af slysförum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.