Páll Heimir Einarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. janúar 2024 kl. 16:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. janúar 2024 kl. 16:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Páll Heimir Einarsson. '''Páll Heimir Einarsson''' guðfræðingur, meðferðarfulltrúi fæddist 13. febrúar 1957 í Eyjum.<br> Foreldrar hans voru Einar Þorsteinsson hárskeri, f. 19. ágúst 1921, d. 14. apríl 1978, og kona hans Henný Dagný Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 29. apríl 1922, d. 26. janúar 2005. Börn Hennýjar og Einars:<br> 1. Páll Heimir Einarsson guðfræ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Páll Heimir Einarsson.

Páll Heimir Einarsson guðfræðingur, meðferðarfulltrúi fæddist 13. febrúar 1957 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Einar Þorsteinsson hárskeri, f. 19. ágúst 1921, d. 14. apríl 1978, og kona hans Henný Dagný Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 29. apríl 1922, d. 26. janúar 2005.

Börn Hennýjar og Einars:
1. Páll Heimir Einarsson guðfræðingur, meðferðarfulltrúi, f. 13. febrúar 1957.
2. Arnfríður Einarsdóttir lögfræðingur, f. 1. apríl 1960. Maður hennar Brynjar Níelsson.

Páll varð stúdent í Flensborgarskóla 1979, lauk guðfræðiprófi (varð cand. theol.) í HÍ 25. júní 1988.
Hann er meðferðarfulltrúi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.