Kristrún Kristjánsdóttir (Sólvangi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. desember 2023 kl. 20:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. desember 2023 kl. 20:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Kristrún Kristjánsdóttir''' bústýra fæddist 1. janúar 1862 að Austaralandi í Öxarfirði og lést 7. apríl 1955 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.<br> Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson bóndi víða í Skinnastaðasókn, Þing., f. 9. september 1828, d. 11. júlí 1881, og kona hans Guðrún Magnúsdóttir húsfreyja, f. 2. september 1825, d. 25. maí 1916. Kristrún var á Smjörhóli í Skinnastaðarsókn 1870, var vinnukona í Fagradal í Víðihólssókn, Þing...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kristrún Kristjánsdóttir bústýra fæddist 1. janúar 1862 að Austaralandi í Öxarfirði og lést 7. apríl 1955 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson bóndi víða í Skinnastaðasókn, Þing., f. 9. september 1828, d. 11. júlí 1881, og kona hans Guðrún Magnúsdóttir húsfreyja, f. 2. september 1825, d. 25. maí 1916.

Kristrún var á Smjörhóli í Skinnastaðarsókn 1870, var vinnukona í Fagradal í Víðihólssókn, Þing. 1880. Hún flutti að Svínadal í Kelduhverfi 1883, var vinnukona þar 1885. Hún var húskona á Ærlæk í Skinnastaðarsókn 1890, fiskverkunarkona í Steinþórshúsi í Sauðanessókn, N.-Þing. 1901, vinnukona í Reykjavík 1910.
Kristrún var bústýra hjá Magnúsi Jónssyni á Sólvangi í Eyjum 1930, var gamalmenni hjá Sigurbjörgu Magnúsdóttur og Axel Halldórssyni á Kirkjuvegi 67 1940.
Hún lést 1955.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.